Jólatrendið? Slaufur

Jólatrendið? Slaufur

Það gerist varla klassískara en rauð slaufa um jólin en um þessi jól erum við að sjá slaufur af öllum stærðum og gerðum skreyta bæði jólatréð og kransa, kertastjaka og glös, hárið og spariskóna og að ógleymdum pökkunum sjálfum. Ég er að ELSKA þessa ást á slaufum sem sjá má út um allt í dag ♡

Back to blog