Sérhönnun
Umhverfisvænar og einstakar blómaskreytingar sem vekja athygli. Studio Flamingo hefur tekið að sér fjölbreytt skreytingarverkefni, hönnun og listræna stjórnun fyrir viðburði af öllum stærðum.
Á meðal fyrirtækja sem við höfum unnið með eru: Icelandair Saga Lounge, The Nordic Dairy Congress, Microsoft / Copilot launch, Ölgerðin - Essie, Gina Tricot, Iceland Innovation Week, Breska Sendiráðið / British Embassy, Haustráðstefna Advania, Arion Banki, Duck & Rose, Landsbankinn, Vest, Saffran, Rauði Krossinn, Hagvangur, Bananar ehf, Hagar, Hafnarfjarðarbær, Smárabíó, VÍS, Ungfrú Ísland, AndreA, Nola og miklu fleiri.
Ásamt því að sérhanna blómaskreytingar fyrir ýmsa einkaviðburði.