Blómaskreytingar
Einstakar og óhefðbundnar blómaskreytingar sem vekja athygli. Ég hef tekið að mér fjölbreytt skreytingarverkefni, hönnun og listræna stjórnun fyrir litla sem stóra viðburði.
Á meðal fyrirtækja sem ég hef unnið með eru: Ölgerðin, Essie, Gina Tricot, Breska Sendiráðið / British Embassy, Listasafnið Hafnarborg, Advania, Veritas Capital, Rauði Krossinn, Hagvangur, Bananar ehf, Hagar, Hafnarfjarðarbær, Smárabíó, VÍS, Ungfrú Ísland, AndreA, Nola og fleiri. Ásamt því að sérhanna blómaskreytingar fyrir einkaviðburði.











